Ţjóđbók
Jónas Hallgrímsson
listaskald.blogmania.co.uk
Á skeljum heim ég skríđ á ný
skjálfandi á beinum.
Viđ dögun hef ég dúxađ í
drykkjutengdum greinum.
Jónas Hallgrímsson
Ég hef ákveđiđ ađ uppfćra orđaforđa minn til ađ vera í takt viđ tímann: Í stađ ţess ađ segja „Segđu...“ ţegar ég er sammála síđasta rćđumanni segi ég núna „Heldurđu...“ Miklu meira inn.
 
Jónas Hallgrímsson
Gerđi mér lítiđ fyrir árla morguns og meig hressilega á styttuna af listaskáldinu góđa í Hljómskálagarđinum. Ţađ ţótti mér fyndiđ.
 
Jónas Hallgrímsson
Um ţrengsli siglir ţjóđarfley.
Ţyrsti mig í sopa;
í klukkubúđum kaupi ei
kardemommudropa.
 
Jónas Hallgrímsson
Ţađ var sagt mér ađ íslenskan vćri eitthvađ ađ slappast. Gćđin vćru einfaldlega ekki eins góđ og í gamla daga.

Ég er ekki ađ fíla ţađ.
 
Jónas Hallgrímsson
Hvađ er svo glatt sem knattar kappar fráir,
er kćtin skín á vonarhýrri brá?
Eins og á HM, leikjum skrýđast skjáir,
skýrist og glćđist hugarkćtin ţá.
Og međan ei er glötuđ heimsins glóra
og glćstar spyrnur lýđum veita spark,
ţá er ţađ víst, ađ blómin traustust tóra
í takkaskóm, sem geta skorađ mark.
 
Jónas Hallgrímsson
Jćja, ţá veit ég hversu mörg essemmess ţarf til ađ fćra Íslandi 12 stig.

Ţađ sem ég veit hins vegar ekki er hversu brjálađur Konráđ verđur ţegar hann fćr símreikninginn sinn.
 
Jónas Hallgrímsson
Ljót ertu lóa
lúsa og flóa
bćli - og bannsett pest.
Ljót ertá litinn
lítil og skitin
fúl eru egg ţín flest.

Ljót ertí lyndi
lymskunnar yndi
blautt í ţér hjarta berst.
Ljót eru ljóđ ţín
leiđ eru hljóđ ţín
- en söngröddin sýnu verst.
 
Jónas Hallgrímsson
Tvennt í stöđunni.
Ódauđleg sonnettuskrif og rósavínsflaska
EĐA
alger hellun í bćnum og sirka 20% séns á sleik.

... Nema auđvitađ ég taki bara flöskuna međ.
 
Jónas Hallgrímsson
Snemma burt úr bćnum skreiđ
búinn eftir ţeysireiđ
kvaddi kráarsćlu
loppinn hálstau leysti frá
listaskáldiđ kreisti ţá
upp úr hálsi ćlu
 
Jónas Hallgrímsson
feta fjármál
fjandans stigu
velkjast um vegu heljar
öll er upphefđ
aldar nýrrar
kaldri fortíđ falin

lepja dauđa
drambsins ţrćlar
brátt úr bleikri skel
fallin er króna
fallin ćra
Íslands óskabarna

 
Jónas Hallgrímsson
Alveg vćri ég ađ fíla ţađ ađ fá Fischer í ţjóđargrafreitinn. Viđ Einsi erum löngu búnir ađ rífast um allt sem hćgt er ađ rífast um. Auk ţess vćri ţađ ljómandi tćkifćri til ađ rifja upp mannganginn.
 
Jónas Hallgrímsson
Elsku besta Bíónsí
međ botn ţinn öđrum fegri;
skyldi eg séns ţig eiga í
- ef ég vćri negri?
 
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Ţar sem áđur slaufur, bindi blöktu
barkakýli huldu löngum ţingum
og svitakirtla af dúri vćrum vöktu
– verđur krökkt af lođnum ţingmannsbringum.

Jćja, ég verđ víst ađ játa mig sigrađan. Viđ ráđum ekkert viđ ţetta blessađa sjálfstćđi. Endar bara međ tómu veseni.

Sorrí.

Eins gott ađ blökkudemókratinn knái hafi ţetta í nótt. Annars neyđist mađur til ađ flytja á nćstu lífsstjörnu – en ekki bara úr landi.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA