Ţjóđbók
Einar Ben
einarben.wordpress.com
Líf mitt og allflestar hugsanir hafa
hernumiđ amasónvalkyrjur, lýbískar.
Skírlífur hápunktur guđanna gjafa
gljáfćgđar drápsvélar, langtífrá típískar.
Vökulum systrum, sem grćnklćddar gćta
Gaddafís, eldmóđur stöđugt í huga rís.
Ţeim skal ég feginn í myrkrinu mćta
og meydóma afplána glađur í tugavís.
Einar Ben
Vaknađi í morgun, innblásinn. Ćtlađi ađ setjast niđur og semja tírćđan bálk um frosthörkur, fannfergi og baráttu nútímamannsins viđ náttúruna.

Festist svo fyrir framan Opruh og verđ ekkert úr verki.
 
Einar Ben
Skelfilega getur fólk veriđ skammsýnt. Hér er ég međ frábćrar tillögur, tímamótatillögur, um ađ breyta Breiđholtinu í stćrsta friđland apa í heiminum. En manni er ekki einu sinni ansađ hjá borgarskipulagi. Bévítans molbúar.
 
Einar Ben
Jćja. Ég var í alla nótt ađ vinna í nýja 30 erinda kvćđinu mínu um fossana. Ţađ er fariđ ađ taka á sig mynd og er bara býsna gott kvćđi, ţó ég segi sjálfur frá.
Ţađ lítur ţá orđiđ svona út (en ég ítreka ađ ţetta er enn í vinnslu):

    FOSSAR

    Falla ógnar fossar eins og ...

Svo eitthvađ sem ég á eftir ađ ákveđa.
 
Einar Ben
Nú er bara ađ hysja upp um sig buxurnar, mynda stjórn, ýta rauđsprettunum öfundsjúku endanlega út í sitt vinstra horn - og byrja ađ stífla fyrir einhverja alvöru...
 
Einar Ben
Ég samdi gríđarlega tilkomumikiđ kvćđi í gćrkvöldi. Um hafiđ, ţögnina og nóttina. 24 erindi. Ég var örmagna á eftir og sofnađi fram á skrifborđiđ. Ţegar ég vaknađi var fartölvan rafmagnslaus og bannsett átóríkoveríiđ náđi ekki nema fyrsta erindinu. Mođerfokking drasl...
 
Einar Ben
Hvenćr ćtlar ţessari litlu ţjóđ ađ lćrast ađ nýta land sitt til góđra verka? Fleiri milljón tonn af vatni falla til sjávar dag hvern, algerlega ónýtt. Er ţađ einhverjum til gagns? Allt ţetta skyldi virkja, hverja sprćnu, hvern poll. Áđur en ţađ verđur um seinan...
 
        1, 2, 3
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Nú er ég kannski ekki sérfrćđingur, en ef ég hefđi gert framhaldsmynd um ţrumudrenginn Ţór, ţá hefđi hún tvímćlalaust boriđ titilinn: „Mjöllnir snýr aftur“.

Ég pissađi í mig af spenníngi yfir ţví ađ vita hvađ nýu bánkastjórarnir eru međ í laun.

Ađ nefna húsfrú hlussu og brussu
er harđbannađ.
En kalli ég hana kellingartussu
kemst ég upp međ ţađ.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA