Ţjóđbók
Grímur Thomsen
thomsterinn.blogspot.com
Stynji menn af stórkostlegum
strípimeyjaskorti
sćmir góđum gjálífsţegum
ađ greiđa međ prívatkorti.
Grímur Thomsen
Berst úr dalnum fruss og fliss
– fari ţađ í úldiđ piss.
Landsliđsdruslan, vertu viss
var ađ tapa fyrir Sviss.
 
Grímur Thomsen
Hrínum, hrínum, hemjum ekki grátinn,
harmur er ađ sliga Pyongyangborg.
Kommúnismans fallinn kćrleiksdátinn,
Kórea, hin nyrđri, lostin sorg.
Vasaklútinn vildi ég gefa til
ađ vera kominn yfir hann Kim Jong-il.
Vćnsta klútinn vildi ég gefa til
ađ vera kominn yfir hann Kim Jong-il.
 
Grímur Thomsen
Í Hörpu listin dýra dvelur
ţar drýpur gull af hverjum koppi.
Hámenningin hlustir kvelur
og himneskum nćr nýjum toppi.
Ţađ vanda ađall tćpast telur
ţó tónlistirnar ćđri floppi.
Ef fáa miđa Sinfó selur
– safnast fé af aumu poppi.
 
Grímur Thomsen
Harmi sleginn kveđ ég Knút,
krónprins hvítabjarna.
Fjarađi hans ferill út
sem fokkdöpp barnastjarna.
 
Grímur Thomsen
Ó harmafregn! Sú er hríslast um sviđ;
hjartađ missti úr slag.
Hún Kristrún Ösp skildi viđhaldiđ viđ
á Valentínusardag.
 
Grímur Thomsen
Siggi er úti og neglurnar nagar
ţađ nćst ekki í hann, međ veggjum hann fer.
Logandi hrćddur um Lundúnir kjagar
međ lágfótu kroppandí hćlaná sér.

Agga-gagg segir Eva á grjóti.
Agga-gagg hvćsir tófan á grjóti.

Alllanga tugthúsvist ćtla ég hann hljóti,
– aumingja Siggi hann ţorir ekki heim.
 
Grímur Thomsen
Ţrotinn er mér andans kraftur.
Öllum lokiđ. Ó, vei!
Gleđur heiminn aldrei aftur
eitísstirniđ Corey.
 
Grímur Thomsen
Ađ kveldi ţessa konudags
ég kúguppgefinn sit.
Ađ ná ţeim öllum til Amors-slags
er ekki minnsta vit.
 
Grímur Thomsen
Ó, Tiger núna ótćk er
eiginkonan prúđa ţín.
En ađrar holur áttu ţér
og eins má strjúka járnin sín.
 
Grímur Thomsen
Ţingmannsleysi ţjáir flokk
og ţrálát innri glíma.
Allt fór ţar í fokkings fokk
á furđu góđum tíma.
 
Grímur Thomsen
Yfir landiđ leggur daun
af langvinnri heimsins magapínu.
Hann skammtar okkur ofurlaun
af ómćldu vanţakklćti sínu.
 
Grímur Thomsen
Ţar sem áđur slaufur, bindi blöktu
barkakýli huldu löngum ţingum
og svitakirtla af dúri vćrum vöktu
– verđur krökkt af lođnum ţingmannsbringum.

 
     1, 2  
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Ég grét mig í svefn í nótt.

Ég saknađi Skjás eins svo skelfilega.
Sérstaklega auglýsinganna.

Vér erum geymd í geimi
geimverur, ađ sönnu.
Ein í eigin heimi
međ allt á vorri könnu.

Berst úr dalnum fruss og fliss
– fari ţađ í úldiđ piss.
Landsliđsdruslan, vertu viss
var ađ tapa fyrir Sviss.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA