Ţjóđbók
Sr. Hallgrímur Pétursson
uppupp.blogmasters.ru
Ţú hefur mér fjölmarga fró sent
og fegurđinn streymir frá ţér.
En ţetta einasta prósent;
— ertu ađ fokka í mér?
Sr. Hallgrímur Pétursson
Tálgađ hef ég innan úr mér
allt sem máli skiptir.
Einkum ţađ sem anda lyftir.
Eftir standa eyđimerkur
yfirgefins huga.
En ţađ verđur víst ađ duga.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Ţorri sestur, ţrútnar sinni
ţá er best ađ híma inni.
Rökkurgestur ringlar minni.
Reyni flest á eigin skinni.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Ef umferđ um líf ţitt er erfiđ og ţung
og illfćrt ađ koma sér héđan.
Leggđu ţá sköfu ađ skeggjuđum pung
uns sköllóttur ertu ađ neđan.

Opnast ţá heimsins hýrasta braut
– hólpinn ţú gengur í burtu.
En ólukkans lággresiđ, lođiđ í graut
liggur í hversdagsins sturtu.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Mér finnt ég vera
jólakúla sem snjóar
ţegar hún er hrist.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Laus viđ kvabb og kjass ég er,
kertaljós og hórerí.
Ţađ vćri ráđ ađ veita hér
viđvarandi kvennafrí.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Sko til. ţetta góđa kvćđi er ţá fundiđ.

Ertu dauđur, elsku vin?
Ć, hvađ ţađ var gott.
Lokast ţá ţitt ljóta gin
og lćvíst hverfur glott.
Oní holu hnígur brátt
hrć ţitt, önd og sál.
Ég mun lyfta horni hátt
og hrópa glađur: Skál!
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Ef ég hefđi ekkert lćrt
á ćvi minni
- ég efalítiđ ekkert kynni.
Og ef mér hefđi enginn kennt
međ ást og striti
- ósköp fátt ég vissaf viti.
Ef mér vćri ekkert kćrt
og efst í huga
- til lítils mćtti líf mitt duga.
Og ef mér hefđi enginn bent
á opna stíga
- ég sćll í skó minn myndi míga.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Nímenningum níđst er á
af nýfasískum fautum.
En sjömenningar sigla frá
sínum skuldunautum.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Vér erum geymd í geimi
geimverur, ađ sönnu.
Ein í eigin heimi
međ allt á vorri könnu.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Ekki vill međ Jóku Jenis
(Jesú vegna) snćđa.
Ekki vill hann einn međ penis
efnahagsmál rćđa.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Pólitískra pensjónţega
pína er hin mesta
ađ ţjóđin ćtli endilega
ađ eltast viđ ţađ besta.
 
Sr. Hallgrímur Pétursson
Ef dađrar viđ ţig dáti
og duflar upp úr skónum
ţú endar ein á báti
međ ógleđi, á sjónum.
 
     1, 2, 3, 4  
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Myglar – 24.04.23
 
Enter – 31.05.21
 
Enter – 22.10.20
 
Lesbók
Enter
 
Úr ţjóđbók

Ţingmannsleysi ţjáir flokk
og ţrálát innri glíma.
Allt fór ţar í fokkings fokk
á furđu góđum tíma.

Bavíanar breyta hér
breytinganna vegna.
Feisbúkk getur fokkađ sér
og flestir hennar ţegna.

Mér ţykir vanta bćđi framsýni og stórhug í alla umrćđu um skipulagsmál hér á landi. Ótrúleg skammsýni rćđur ríkjum. Framtíđin er neđanjarđar.

Viđ ţurfum ađ byggja upp öflugt neđanjarđarhrađlestakerfi sem nćr milli alla ţéttbýlisstađa landsins og yfir á nćrliggjandi eyríki og heimsálfur. Sanniđi til, ţegar slíkt kerfi er komiđ í gagniđ ţarf enginn lengur á flugvelli ađ halda.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA