Frétt — Enter — 26. 4. 2008
Ungfrú Reykjavík valin
Baggalútur óskar Ađalbjörgu til lukku međ áfangann.

Ađalbjörg Ósk Gunnarsdóttir, 21 árs sálfrćđinemi úr Kópavogi, var valin ungfrú Reykjavík í kvöld.

Ađalbjörg ţótti bera af öđrum keppendum hvađ ţokka og limaburđ snerti - auk ţess sem til ţess var tekiđ hve heillegar tennur hún hafđi.

Ţá var hún eini keppandinn sem gat taliđ upp ađ tíu, án ţess ađ hika.

Í verđlaun hlaut hún skrautritađ viđurkenningarskjal frá Reykjavíkurborg til stađfestingar ţví ađ hún ţyki falleg, sem stendur - auk 10 lítra af brúnkukremi og 10 bóka úttekt frá Borgarbókasafni Reykjavíkur.

Einn dómari skilađi séráliti og benti á ađ Kópavogur vćri alls ekki í Reykjavík. Rök hans ţóttu ekki sannfćrandi.

Kona óskast

á skuttogara. Ţarf ađ vera ţolgóđ og útsjónarsöm.

Lesbók19. 7. 2018 — Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir:
25. 4. 2008 — Enter

Hraunmar Jensson, skósmíđameistari, varđ í dag uppvís ađ ţví ađ brjóta hinar ćvafornu kúnstarinnar reglur, nánar tiltekiđ hina alrćmdu 203. …

24. 4. 2008 — Enter

Baggalúti hefur borist eftirfarandi tilkynning frá ríkisstjórn Íslands, virđingarfyllst undirritađri af forsćtisráđherra, Geir Hilmari Haarde: „Ágćtu Íslendingar. Í dag er komiđ …

23. 4. 2008 — Spesi

Gríđar­leg aukning hefur veriđ á sölu eggja í dag, sérstaklega í Olís­stöđ­inni viđ Suđur­lands­veg. Ekki er vitađ hvađ veldur, en svo …

23. 4. 2008 — Enter

Bloggsíđa Haraldar hárfagra, fyrrum Noregskonungs, fannst fyrir tilviljun á fimmta tímanum í nótt. Um er ađ rćđa smekklega uppsetta síđu …