Frétt — Enter — 1. 10. 2014
Vallajógúrt bolađ af markađi
Valgeir í hústökuverksmiđju sinni í kjallara Ţjóđmenningarhússins.

Valgeir Valdísarson, mjólkurgerđarmeistari, er allt annađ en sáttur viđ samkeppni á mjólkurmarkađi. Hann heldur ţví fram ađ honum hafi markvisst veriđ bolađ af markađi af markađsráđandi öflum.

„Ég var međ toppvöru, Vallajógúrt, eđaljógúrt úr dýrindis hráefni. Ţetta fékk hvergi inni og mér var bara mćtt međ dónaskap og skćtingi,“ segir Valli, allt annađ en kátur.

Hann telur ađ sú stađreynd ađ jógúrtiđ er unniđ úr refamjólk hafi ekkert međ máliđ ađ gera. „Góđ mjólk er góđ mjólk, ţađ er bara ţannig.“

Hann telur sig ţó hafa snúiđ á mjólkurmafíuna, en hann hyggst markađssetja jógúrtiđ upp á nýtt sem „grćnt og náttúruvćnt lúxustannkrem“.

Nornaveiđimenn athugiđ

Nornaveiđileyfin fást hjá okkur. Einnig nornablístrur, -gildrur og -bálkestir í miklu úrvaldi.

Galdrabrennsla Gunnars.

Lesbók19. 7. 2018 — Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir:
5. 6. 2014 — Enter

Ritstjórn Baggalúts er farin í sumarfrí. Viđ vonum ađ ţiđ verđiđ stillt og prúđ í sumar og haldiđ áfram ađ hlusta …

1. 6. 2014 — Myglar

Bćjarstjórnarmeirihlutinn í Hvalvíkurbyggđ er fallinn, eftir ađeins tveggja vikna bindindi. Forsvarsmenn meirihluta K-lista Hvalvíkurvina og F-lista framsýnna og óháđra höfđu …

30. 5. 2014 — Enter

Um 95% kosningabćrra manna myndu kjósa háriđ á Degi B. Eggertssyni, ef ţađ vćri eitt í frambođi fyrir hönd Samfylkingar. Ţetta …

26. 5. 2014 — Enter

Öfgasinnađir mannćtumúslímar hyggjast byggja risavaxna sovétmosku í miđjum Húsdýragarđinum í sumar, verđi ekki tafarlaust gripiđ í taumana. Ţetta fullyrđa samtök …