Enginn lundi slasađist viđ gerđ ţessarar myndar.

Hljómsveitin síkáta Baggalútur hefur nú sent frá sér nýtt Eyjalag. Óviljandi ađ ţví er virđist.

Kemur ţetta mörgum á óvart ţví sveitin var alls ekki beđin um ađ semja ţjóđhátíđarlagiđ í ár, síst af öllu af Eyjamönnum.

„Viđ erum bara svo fáránlega ógeđslega spenntir ađ spila á Ţjóđhátíđ ađ ţetta bara lak einhvern veginn út,“ segir munnhörpuleikari Baggalúts, sem ómögulega vill láta nafn síns getiđ.

Lagiđ má hlýđa á međ ţví ađ smella hér.

Miđa á sjúklega skemmtilega útgáfutónleika Baggalúts 24. maí má svo nálgast hér.

Fulltrúi Austurríkis.

Upplausn ríkir í herbúđum margra landa sem taka ţátt í Eurovision í kvöld.

Flestar söngkonurnar í keppninni hafa harđneitađ ađ raka sig frá ţví á mánudag og eru ţví margar orđnar fúlskeggjađar. Ţetta gera ţćr til ađ líkjast söngkonu Austurríkismanna sem hefur vakiđ mikla athygli fyrir ţétt og mikiđ skegg sitt.

Ekki er ljóst hvernig brugđist verđur viđ ţessu, en margir karlkyns keppendur hafa kvartađ yfir ţessu framtaki kvennanna, sem ţeir segja niđurlćgjandi fyrir sig, enda vex ţeim fćstum skegg.

Ekki hafa veriđ borin kennsl á samninganefnd flugumanna.

Íslenskir flugumenn krefjast umtalsverđrar launahćkkunar, ađ öđrum kosti leggi ţeir niđur störf.

Ţeir segjast hafa dregist mjög aftur úr launum sambćrilegra stétta innan njósnageirans, s.s. umsitjara og hlerara, og vilja tafarlausa leiđréttingu sinna mála.

Náist samningar ekki um helgina hefst verkfall á mánudagsmorgun og leggjast ţá allar njósnir af í landinu.

Vísindamađurinn hefur ekki sérlega mikiđ ađ gera.

Vísindamađur í Árbć náđi í morgun ađ einangra hinn dularfulla „stutta tíma í pólitík“ sem hefur vafist fyrir frćđimönnum á sviđi tímarannsókna og stjórnmála um árabil.

„Ţađ var fyrirfram ljóst ađ vika er mjög langur tími í pólitík. Og sólarhringur er ţađ líka — í raun jafn langur. Ţađ eru jafnvel dćmi um mínútur sem hafa veriđ mjög langur pólitískur tími.“

Lausnin var ţví ađ skilgreina ţetta út frá einhverju allt öđru en hefđbundnum tímaeiningum. Enda geta stakir stjórnmálamenn veriđ mjög lengi í pólitík skv. venjulegu tímatali en samt mćlst međ mjög stuttan pólitískan líftíma.

„Niđurstađan var sú ađ skilgreina grunneiningu fyrir stuttan tíma í pólitík sem einn Binga, eđa bng. Helgi P. er til dćmis 4,2 bng, Sigmundur Ernir er 1,3 bng og Einar Skúlason er 0,14 bng.“

Eini međlimur félagsins var ekki hress.

Félag lýđrćđislegra einangrunarsinna mótmćlir harđlega ţáttöku Íslendinga í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva.

„Ţetta er ekkert annađ en óţolandi heimsveldisdađur og bakraufakjass,“ segir formađur félagsins, sem margsinnis hefur viljađ slíta öllu sambandi (félagslegu, stjórmálalegu, kynferđislegu og menningarlegu) viđ Evrópu — sérstaklega ţó Belgíu, ţar sem barnsmóđir hans býr.

„Af hverju erum viđ ađ dilla okkur međ ţessu úrkynjađa strípalingahyski? Getum viđ ekki bara keypt okkar banana og sykur frá Kaupmannahöfn eins og viđ höfum alltaf gert. Viđ höfum ekkert međ ţessa ömurlegu Evrópu ađ gera!“

Einar, Anna og Einsi, ásamt vini sínum Uffe og flugvélinni Druslu.

Kćrustutríóiđ Einar, Einsi og Anna vingađist viđ ţýskan flugvöll á ferđalagi fyrir skömmu.

„Viđ lentum á honum á leiđ á swingeraráđstefnu ţarna í grenndinni. Hann var ţarna aleinn og yfirgefinn, viđ fundum strax ađ viđ áttum skap saman. Hann heitir Uffe,“ sagđi Einar (eđa Einsi) í spjalli viđ Baggalút. Ţetta var ekki eina mannvirkiđ sem ţau vinguđust viđ í ferđinni. Ţau hittu líka hressan Autobahn og afar hlédrćgan vita.

Vonast ţau til ađ bjóđa vellinum međ sér til Íslands á nćstunni ađ hitta fleiri flugvallarvini.

Heklu verđur fyrst um sinn beint ađ Stamford Bridge.

Innanríkisráđuneyti, í samstarfi viđ björgunarsveitina Eldgosa og fjallflutningafélagiđ Múhameđ, undirbýr nú risavaxna ađgerđ sem miđar ađ ţví ađ beina öllum virkum íslenskum eldfjöllum ađ Bretlandseyjum.

Er ţetta gert í kjölfar upplýsinga um ađ íslensk eldfjöll séu mesta ógn sem stafar ađ breska heimsveldinu.

Verđa fjöllin nýtt til ađ knýja á um ýmis hernađarlega, viđskiptalega og dćgurmenningarlega mikilvćg atriđi.

Fyrst um sinn verđur gerđ skilyrđislaus krafa um sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Fjallkonan (myndin er sviđsett (ţannig lagađ)).

Samkvćmt öruggum heimildum Baggalúts er sjálf Fjallkonan ađ íhuga ađ leiđa lista framsóknarflokksins í borginni.

Fjallkonan er sem kunnugt er eindreginn stuđningsmađur flokksins og hefur komiđ ađ stefnumótun hans um áratuga skeiđ. Hún er nú búsett í Efra-Breiđholti ásamt unnustu sinni og 18 köttum og er ţví kjörgeng í borginni.

Standa vonir til ţess ađ Fjallkonan fái ađ vera í friđi fyrir svćsinni netumfjöllun, í ţađ minnsta fram ađ kosningum. Góđ sátt er međal ţjóđarinnar um hana, auk ţess sem hún ţykir bćđi orđheppin og smart í tauinu (m.v. framsóknarkonu). Ţá hefur hún ekki sagt neitt ljótt á svokölluđum herrakvöldum, ţrátt fyrir ađ hafa veriđ tíđur gestur á slíkum kvöldum gegnum tíđina, međ hiđ vinsćla freyđibađsdansatriđi sitt.

Freddi hefur áđur unniđ ýmis trúnađarstörf fyrir flokkinn.

Hart er nú lagt ađ blindrahundinum Fredda ađ leiđa lista framsóknarflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík.

Freddi ţykir einstaklega úrrćđagóđur, árangursdrifinn og ákveđinn. Auk ţess á hann auđvelt međ ađ leysa flókin verkefni undir mikilli pressu. Ţá ţykir hann bćđi félagslyndur og skapgóđur.

Ekki náđist í Fredda viđ gerđ ţessarar fréttar.

Ţrándur lét skíra sig í fyrra. Og fékk fínan pening ţá.

Ţrándur Guđríđarson, fyrrum háskólakennari og skáld, hyggst láta ferma sig um helgina og stađfesta ţar međ skírn sína.

„Mig vantar pening, ţađ er svona ađalástćđan,“ segir Ţrándur sem ćtlar ađ halda veisluna á heimili sínu á skírdag. Og lofar góđu stuđi.

„Ţađ verđur nóg af búsi fyrir ţá sem koma međ pening. Ég vil alls ekki einhverjar orđabćkur og áttavita og eitthvađ kjaftćđi. Bara monnís. Mig vantar pening.“

Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

SpiladósSkrípó
Ţjóđblogg

Baggalútur er eitt elsta vefsvćđi landsins. Stofnađ 12. júlí 1913. Viđ erum eini vefurinn sem býđur upp á vefslóđir á íslensku í öllum föllum eintölu; baggalútur.is, baggalút.is, baggalúti.is og baggalúts.is.

  • ? Vefurinn er allur prentađur á endurvinnanlegan pappír
  • ? Hafiđ samband um Facebook
  • ? Ţiđ getiđ beđiđ um óskalög á Spotify
  • ? Tilkynniđ um lífsmark á öđrum lífstjörnum á Twitter

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA