Frétt — Enter — 11. 12. 2013
Jólasveinum gert ađ skera niđur
Askasleikir og sambýlismađur hans, Herra Gamlár, eru allt annađ en sáttir viđ niđurskurđinn.

Stofnun íslenska jólasveinsins er gert ađ skera niđur um 50% á komandi vertíđ.

Munu jólasveinarnir ţví neyđast til ađ hćtta ađ gefa snjallsíma, kavíar og dýr í útrýmingarhćttu í skó íslenskra barna á ađventunni.

Ţá munu ţeir einungis dansa einn hring kringum hvert jólatré, bara syngja um Klappland og gefa börnum ađ hámarki eina rúsínu á jólaböllum.

Jólasveinunum Ţvörusleiki, Stúfi, Bjúgnakrćki, Askasleiki og Gluggagćgi hefur einnig veriđ sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi á hádegi í dag.

Til sölu

Nokkrir lítiđ notađir verđlaunagripir. Áhugasamir snúi sér til ritstjórnar.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: