Frétt — Enter — 22. 12. 2009
Ţvörusleikir hefur sólóferil
Dr. Ţvari hyggst herja á sumarmarkađinn.

Jólasveinninn Ţvörusleikir hefur sagt skiliđ viđ félaga sína í Jólasveinunum og hyggst framvegis einbeita sér ađ sólóferli sínum.

Ţvörusleikir, eđa Dr. Ţvari, eins og hann kallar sig nú ćtlar ađ veita töluvert meiri ţjónustu en brćđur hans og teygja hana yfir allt áriđ. Hyggst hann m.a. bjóđa upp á skógjafir fyrir páska og frídag verslunarmanna – auk ţess sem hann ćtlar sér stóra hluti á jólaballamarkađi nćsta sumar.

Ekki hefur enn veriđ ráđiđ í stöđu Ţvörusleikis innan Jólasveinanna, en samkvćmt heimildum Baggalúts íhuga ţeir sterklega ađ yngja upp í hópnum og jafnvel ráđa „einn svartan“ til ađ fylla skarđiđ.

Ofurhetja

óskar eftir verkefnum viđ hćfi. Áralöng reynsla. Getur flogiđ stuttar vegalengdir.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: