Frétt — Spesi — 14. 2. 2002
Megas endurunninn
Megasi er skítsama...

Skífan hefur ákveđiđ ađ endurútgefa allar hljómplötur Megasar á árinu. “Viđ ćtlum ađ vera svolítiđ góđir viđ kallgreyiđ, hann er svo blankur um ţessar mundir,” sagđi Jón Ólafsson forstjóri Skífunnar í viđtali viđ Baggalút.

“Plöturnar verđa ekki bara hljóđblandađar upp á nýtt, heldur verđur allur hljóđfćra-leikur útsettur og tekinn upp aftur af Gunnari Ţórđarsyni enda var spiliríiđ oft svolítiđ “reykt”, sérstaklega á fyrstu plötunum. Ţá er oft erfitt ađ heyra hvađ kallinn er ađ syngja um, svo viđ höfum fengiđ Björgvin Halldórsson til ađ syngja lögin, hann er orđinn sérfrćđingur í ađ flytja Megasarlögin eins og á ađ gera ţau. Textarnir eru líka oft ruglingslegir og gamaldags, svo viđ höfum fengiđ Stefán Hilmarsson til ađ endurskrifa ţá og Einar Bárđarson mun svo sjá um ađ gera lögin betri, laga svona ţađ sem var ekkert spes.”

Ađspurđur sagđi Megas ţetta um máliđ: “Bara meika böns of monní og splćsa í eina.”

Stúlka óskast

til ađ geta barn međ síđasta íbúa afskekktrar eyjar á Breiđafirđi. Gott kaup.

Lesbók19. 7. 2018 — Enter

Ég sé ađ full­hátt­virtur forseti hins háa Al­ţingis er međ eitthvađ bakkaklór eftir ömurđ­ar­veisluna sem hann hélt á Völl­unum ađ viđ­stöddu fá­menni í gćr.

„Forseti Al­ţingis harmar ađ heim­sókn danska ţing­forsetans hafi veriđ notuđ til ađ varpa skugga á hátíđar­höldin og leyfir sér ađ trúa ţví ađ ţađ sé minni­hluta­sjónar­miđ ađ viđ­­eigandi sé ađ sýna danska ţing­­for­setanum óvirđ­ingu ţegar hann sćkir okkur heim og kemur fram fyrir hönd danska Ţjóđ­ţingsins og dönsku ţjóđar­innar.“ — segir forseti.

Ég mót­mćli herra forseti.

Ţessi van­hugsađa og alls óvel­komna heim­sókn var hreint ekki „notuđ“ til ađ varpa skugga á fjöl­milljóna­partíiđ ţitt. Heiđurs­gesturinn flótta­legi sá alveg sjálfur um ađ varpa sínum skođana­myrka skugga á hátíđa­höldin og eyđi­leggja ţau gersam­lega.

Ţađ eru miklu fremur Danir sem sýna okkur óvirđingu međ ţví ađ senda ţessa út­dönkuđu rasista­píu hingađ — og skömmin er ţeirra ađ púkka upp á hana sem ţing­forseta yfir­höfuđ.

Ţađ er nefni­lega míkró­minni­hluta­sjónar­miđ ađ halda ađ ţađ sé í lagi ađ dubba upp rauđ­klćdda rasista og leiđa til hásćtis á hátíđar­ţing­fundi á sjálfu Lög­bergi. Og ţađ ađ gera lítiđ úr gagn­rýni á ţetta skipulags­slys er ekkert annađ ómerki­legt yfir­klór og eftirá­mjálm.

Svo eiga menn bara ađ drullu­fruss­fretast til ađ biđjast af­sökunar á klúđrinu í stađ ţess ađ barma sér undan eđli­legum viđ­brögđum viđ ţessum skammar­lega undir­lćgju– og druslu­gungu­hćtti.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: