Frétt — Enter — 8. 10. 2009
Vinstri Grćn lofa ađ vera góđ
Ljósmyndari Baggalúts leit viđ á fundinum.

Ţingflokkur Vinstri grćnna kom saman í gćrkvöldi til ađ lćgja ófriđaröldur innan flokksins.

Eftir fundinn sagđi Ögmundur Jónasson milli samanbitinna tanna ađ fundurinn hefđi veriđ jákvćđur og góđur og eindreginn vilji allra til ađ finna lausnir á ágreiningsmálum. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir bćtti viđ, skjálfandi af geđshrćringu, ađ mikill einhugur vćri í hópnum um ađ ţétta rađirnar. Steingrímur J. Sigfússon samsinnti ţessu fýlulega, en vildi ekki tjá sig frekar um máliđ fyrr en eftir búiđ vćri ađ gera ađ sárum hans.

„Svo ödduđum hvert öđru á Facebook og sungum saman grćnmetissönginn – ţađ ćtti ađ duga í bili,“ hvćsti Álfheiđur Ingadóttir ađ lokum og skellti á blađamann.

Víngćđingar athugiđ

Sprútt, sprútt og meira sprútt!
Valdi sprúttsali

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: