Frétt — Enter — 24. 12. 2008
Gleđileg jól
Hér sjást jólasveinninn Gáttaţefur og Jesú, en ţeir hittust aldrei í raun og veru í lifanda lífi. Ekki er vitađ hver rollan er.

Baggalútur sendir landsmönnum öllum til sjávar og til sveita hugheilar jólakveđjur. Ekki er sérstök ástćđa til ađ ţakka áriđ sem er ađ líđa en viđ gerum ţađ nú samt – taki ţađ til sín sem eiga.

Viđ minnum loks á tilskipun ríkisstjórnarinnar um ađhald yfir hátíđarnar:

1. Ein grćn baun á mann.
2. Einn pakki á heimili.
3. Ein bađferđ á fjölskyldu.
4. Einn flugeldur, međalstór, á bćjarfélag.
5. Rafmagn verđur tekiđ af á miđnćtti, öll kvöld.
6. Stranglega bannađ er ađ ónáđa ţingmenn um jól og áramót.
7. Stranglega bannađ er ađ blogga um ástandiđ um jól og áramót.
8. Stranglega bannađ er ađ koma fram međ nýjar upplýsingar um bankahruniđ um jól og áramót.
9. Útgöngubann tekur gildi viđ áramót.

Viđarsúla afhjúpuđ í Friđey

En ţér er heldur ekki bođiđ ţangađ.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: