Frétt — Enter — 4. 9. 2008
Ţvottavél framkallađi svarthol
Ingiríđur sér mest eftir rauđu blússunni frá Kanarí.

Sá fáheyrđi viđburđur varđ á heimili í Fossvoginum í morgun ađ ţvottavél af gerđinni AEG WashManiac 3000 framkallađi lítiđ svarthol í ţvottahúsinu miđju.

Ađ sögn Ingiríđar Hallmarsdóttur, húsfreyju, var henni nokkuđ brugđiđ ţegar hún sá svartholiđ, enda hafđi ţađ ţá ţegar sogađ í sig allt lauslegt, allnokkuđ af hreinu líni, fáeina útveggi auk heimiliskattarins, Fjólfređs III.

Ingiríđur brást skjótt viđ og skvetti góđum slurki af eftirlćtisţvottaefninu sínu á holiđ sem hvarf nćr sam stundis. En ţađ vinnur, ađ hennar sögn „á öllum svona leiđindablettum.“

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingiríđur verđur fyrir eđlisfrćđilegum skakkaföllum á heimili sínu, en skemmst er ađ minnast ţess ţegar rjómaţeytarinn hennar framkallađi kaldan kjarnasamruna í sextugsafmćli eiginmanns hennar.

Ofurhetja

óskar eftir verkefnum viđ hćfi. Áralöng reynsla. Getur flogiđ stuttar vegalengdir.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: