Frétt — Númi Fannsker — 12. 2. 2007
Neita ađ yfirgefa ţorrablót
Mennirnir harđneita ađ yfirgefa húsiđ og hćtta blóti

Ţrír karlmenn á fertugsaldri sitja sem fastast í íţróttahúsi í nágrenni Reykjavíkur eftir ţorrablót sem ţar var haldiđ um helgina. Neita mennirnir ađ yfirgefa húsiđ og hćtta blótinu „fyrr en bođiđ verđur upp á almennileg skemmtiatriđi“, eins og ţeir sögđu blađamanni Baggalúts.

„Ţetta var ömurlegt Ţorrablót. Fyrst spilađi blindur nýbúi á harmónikku - ţađ sökkađi. Ţá fór málhaltur hommi međ gamanamál - ţađ sökkađi líka og svo ađ lokum spilađi viđbjóđsleg polkasveit einhverja glatađa gamalmennamúsík sem var ćtlast til ađ mađur dansađi viđ. Ţađ sökkađi bigtćm. Ţeir kunnu ekki eitt einasta rokklag - ekki einu sinni Vćldţíng. Viđ bara förum ekki fet fyrr en ţessi ţorrablótsnefnd skaffar okkur almennileg skemmtiatriđi hérna - ţađ er algert lágmark ţegar mađur borgar fimmţúsundkall fyrir miđann“, sögđu mennirnir jafnframt.

Björgunarsveitir hafa unniđ ađ ţví í dag ađ ná mönnunum út, án árangurs og hefur ţorrablótsnefndin brugđiđ á ţađ ráđ ađ fá rokkhljómsveitina Tónik og Sigfús til ađ leika nokkur lög fyrir mennina í ţeirri von ađ ţeir yfirgefi húsiđ svo hćgt verđi ađ stunda ţar íţróttaćfingar.

Kona óskast

hiđ fyrsta til ađ deila međ ţrifalegum karlmanni á fertugsaldri vel einangruđu neđanjarđarbyrgi međan yfirvofandi heimsendir gengur yfir. Má ekki reykja.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: