Frétt — Herbert H. Fritzherbert — 2. 1. 2007
Íslenska ríkiđ gerir nýjan fjarskiptasamning
Friđrik Skúlason, tölvunörd, er mjög sáttur viđ nýja samninginn

Íslenska ríkiđ hefur skrifađ undir 150 ára tvíhliđa samning viđ flutningsfyrirtćkiđ DHL um ađ annast allar tölvupóst (e. email) sendingar til og frá landinu.

"Međ ţví ađ senda framvegis allan tölvupóst á geisladiskum til Danmerkur og áframsenda hann ţar á tölvutćku formi, losnar óneitanlega talsvert um bandvíddsţörf Íslendinga", sagđi Sturla Böđvarsson samgönguráđherra á blađamannafundi fyrr í dag.

Ţessi samningur gerir Íslendingum kleift ađ hverfa frá áćtlunum um byggingu nýs sćstrengs sem myndi kosta ríkiđ marga milljarđa króna, en samkvćmti samningi ríkisins viđ DHL mun kostnađur viđ sendingu tölvupóst einungis verđa um 1250 krónur á orđ.

Gylta!

Já Málfríđur, ţú ert gylta. Reynir.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: