Frétt — Kaktuz — 1. 2. 2005
Fálka bjargađ eftir grútarbađ
Falco er glćsilegur fulltrúi íslenskra ránfulga

Fálki náđist í fjörunni á Breiđdalsvík í fyrradag, en hann virđist hafa lent í grútarmengun og er ţví ófleygur. Hann var í fyrstu settur í bráđabirgđabúr á Hótel Bláfelli, en var síđan sendur til Reykjavíkur í gćrkvöldi, ţar sem starfsmenn Náttúrufrćđistofnunar tóku viđ honum.

Ađ sögn Njáls Torfasonar, hótelhaldara á Breiđdalsvík, sem fann fálkann, virđist hann vera ágćtlega haldinn, ţrátt fyrir óhappiđ.

Taliđ er ađ fuglinn sem hefur hlotiđ nafniđ Falco sé međ laskađan vćng enda hafa allar tilraunir starfsmanna Náttúrufrćđistofnunar til ţess ađ koma honum á loft mistekist. Von er á sérstakri valslöngvu til landssins eftir helgi og verđur ţá vonandi hćgt ađ koma fuglinum í nćgilega hćđ til ţess ađ hann komist á flug.

Siđprúđ stúlka

getur fengiđ ljetta vinnu viđ húsverk á góđu heimili. Góđ dönskukunnátta áskilin. Sjúklega hátt kaup.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: