Baggalútur hefur komist yfir afrit af sáttatillögu í deilu kennarasambandsins og samninganefndar sveitarfélaga sem Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, lagđi fyrir sáttafund í morgun. Í tillögunni er komiđ rausnarlega til móts viđ kröfur kennara án ţess ţó ađ ţjónusta viđ grunnskólanemendur skerđist.
Tók einhver
upp sniglamyndina skemmtilegu á RÚV í gćr? Er tilbúinn ađ greiđa vel fyrir upptökuna. A.v.á.
Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.
Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:
Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.
Góđar stundir.