Frétt — Enter — 4. 10. 2004
Missti háriđ eftir ólöglegt niđurhal
Sćvar hefur skiljanlega litla samúđ međ tölvuţrjótum.

Sćvar Björnsson, auglýsingateiknari, fagnar mjög ađgerđum lögreglu gegn harđsvíruđum og samviskulausum netverjum sem međ skipulögđum hćtti hafa grafiđ undan tónlistar- og kvikmyndaiđnađi, bćđi innlendum og erlendum, međ ţví ađ freista hrekklausra tölvunotenda međ „ókeypis“ afţreyingu.

Sćvar kveđst hafa orđiđ fyrir heldur óskemmtilegri reynslu ţegar hann nýtti sér slíka ţjónustu fyrir nokkrum árum:

„Ţetta var hrćđilegt. Viđ félagi minn vorum heima ađ sötra smá Cabernet sauvignon og sennilega hef ég veriđ búinn ađ fá mér ađeins of mikiđ ţví ég lét hann espa mig upp í ađ fara á netiđ. Eitt leiddi af öđru og áđur en ég vissi af var ég búinn ađ sćkja uppáhalds lagiđ okkar frá ţessum glćponum og viđ farnir ađ dansa eins og vitleysingar í stofunni. Daginn eftir fór ég ađ missa háriđ.“

Lagiđ sem um rćđir var „My heart will go on“ úr kvikmyndinni Titanic í flutningi Celine Dion.

Óvissuferđ

Ćđisleg og ćsispennandi óvissuţrenna: Ekvador, Venezúela og Kolumbía. Upplifđu dásemdir Suđur-Ameríku! Rauđvín, fögur fljóđ og kókaín eins og ţú getur í ţig látiđ!
- Lúdóferđir

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: