Frétt — Spesi — 5. 12. 2001
Ice Blue kćrir Williams
Geir og Robbie ţegar allt lék í lyndi

Geir Ólafsson hefur kćrt Robbie Williams fyrir "óviđeigandi flutning" á laginu Mack the Knife, sem nýveriđ kom út á nýjustu breiđskífu kappans, Swing While You're Winning. Eins og kunnugt er flytur Geir sama lag á sinni nýútkomnu plötu er nefnist Á minn hátt.

"Mađurinn hefur bara ekki röddina í ţetta," ćpti Geir í viđtali viđ Baggalút. "Eins og margir vita er frćgasta útgáfa ţessa lags flutt af Frank Sinatra, gamla góđa Blue Eyes," bćtti Geir viđ snöktandi en viđurnefni Geirs er einmitt Ice Blue. "Ég ćtla ekki ađ standa hjá ađgerđarlaus á međan ţessi popparabaritón skemmir svona flott lag!"

Lögfrćđingur Robbie Williams kannađist viđ ţađ ađ hafa fengiđ símtal "frá einhverri snaróđri sćnskri stelpu, held ég. Hún ćpti og skrćkti eitthvađ um Mack the Knife. Verst hvađ ég er slćmur í sćnsku..."

Til sölu

Nokkrir lítiđ notađir verđlaunagripir. Áhugasamir snúi sér til ritstjórnar.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: