Frétt — Spesi — 3. 2. 2003
Forseti Alţingis útskýrir höfnun á skýrslubeiđni
Halldór lćtur ţingmenn ekki vađa yfir sig

Eins og kunnugt er hafa ţingmenn Samfylkingarinnar óskađ eftir sambćrilegri skýrslu um um fjárhagsleg málefni og starfslok fyrrverandi forstjóra Símans og Ríkisendurskođun gerđi fyrir fyrirtćkiđ á síđasta ári. Var ţessa óskađ í kjölfar ţess ađ stjórn Símans vildi ekki birta skýrslu Ríkisendurskođunar opinberlega.

Viđ upphaf ţingfundar í dag gerđi Halldór Blöndal forseti Alţingis grein fyrir forsendum ţess ađ hafna ósk ţingmannanna. Ţegar ţingmenn stjórnarandstöđu drógu í efa ađ "af ţví bara" og "jú, víst" vćru fullnćgjandi rök hóf forseti ađ víta ţingmenn af handahófi og endađi á ţví ađ láta ryđja ţingsalinn.

Til sölu

Litlar, sćtar og sérlega mjúkar Playboykanínur, kassavanar. A.v.á.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: