Frétt — Númi Fannsker — 5. 12. 2002
Íslensku bókmenntaverđlaunin 2002
Fjórar bćkur Baggalúts verđa tilnefndar til íslensku bókmenntaverđlaunanna!

Í kvöld verđur ljóstrađ upp um hvađa bćkur eru tilnefndar til íslensku bókmenntaverđlaunanna í ár. Baggalútur hefur öruggar heimildir fyrir ţví ađ eftirtaldar bćkur útgefnar af Baggalúti verđi tilnefndar:

 • BLÓĐSKÖMM e. Fannar N. Fannsker
 • Á ROTTUGANGI e. Svavar Feldberg
 • LAND FÁVITANS - INDLAND e. Kaktuz
 • BRÉF ÖSSURAR e. Jóhannes Jónsson
 • Ţađ er gaman ađ sjá hvernig íslenska bókmenntaelítan hefur tekiđ viđ sér eftir ađ hafa sniđgengiđ Baggalút áratugum saman og aldrei ađ vita nema viđ sendum fulltrúa okkar til ađ ţakka fyrir sig.

  Bókabrenna

  Fjölmennum á Miklatún í kvöld. Brenndar verđa Litla gula hćnan, Svarta kisa, Steini sterki og rauđu leigubílarnir og Grćni hatturinn.

  Lesbók22. 10. 2020 — Enter

  Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

  Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

  Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

  Góđar stundir.

   
  § Spiladós
  § Nýjustu fréttir: