Frétt — Númi Fannsker — 25. 10. 2002
Neitađ ađ unnast!
Karl og heitmey hans í rómantískri lautarferđ á Svalbarđa

Karl Sigsteinsson, veđurfrćđingur hefur dvaliđ í 8 mánuđi á Svalbarđa og ađlagast lífinu ţar afskaplega vel. Svo vel reyndar ađ hann hyggst stofna ţar fjölskyldu ásamt innfćddri heitmey sinni, en sú ćtlun hans hefur mćtt nokkurri andstöđu í samfélagi Svalbörđunga.

"Sko, ţegar ég kom hingađ kynntist ég snemma innfćddum og tók ađ umgangast ţá mikiđ. Ráđandi öfl á Svalbarđa - hinn norski kúgari - fundu ţessu allt til foráttu strax frá byrjun, enda ţekktir rasistar sem geta ekki hugsađ ţá hugsun til enda ađ nýlenduherrarnir blandist innfćddum. Af ţessum sökum hefur okkur heitkonu minni veriđ meinađ ađ unnast, en ástin lćtur ekki smámuni eins og kynţátt hamla sér - viđ munum brjóta á bak aftur hiđ viđurstyggilega kúgandi afl nýlenduherranna frá Noregi!", sagđi Karl í samtali viđ blađamann.

Baggalútur óskar hinu lukkulega pari alls hins besta.

Spennandi ferđir

á slóđir Tamíltígra í Sri lanka í október. Örfá sćti laus.
Lúdóferđir

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: